Vörulýsing
Olíulaust dagkrem sem gefur húðinni raka, vinnur gegn öldrunareinkennum og hjálpar húðinni við að ná í og viðhalda rakanum. fínar línur og hrukkur verða minna sjáanlegar með reglulegri notkun, húðin verður bjartari, stinnari og frísklegri. Ver húðina gegn UV geislum sem er mikilvægur þáttur í því að sporna við öldrun húðarinnar.
30ml
Notkunarleiðbeiningar
Notið á hreina húð á morgnanna. Hentar þurri og blandaðri húð.