Vörulýsing
Lyftir,stinnir og styrkir húðina. Það inniheldur blöndu af Sweet Almond Seed Extract sem samstundis stinnir húðina. Soybean Seed Extract sem hjálpar til að móta kjálkana og andlitslínur með tímanum.
Unnið af blöndu af þekktum og nýjum peptíðum til að hindra taugaboðefni sem kalla fram vöðvasamdrátt. Þetta hjálpar til við að ,,frysta“ vöðvahreyfingu sem veldur minni línum,hrukkum og unglegri húð. Eykur efnaskipti húðarinnar og húðin verður meira ljómandi.
Fyrir allar húðtýpur (1, 2, 3, 4).
Notkunarleiðbeiningar
Notist tvisvar á dag á andlit, háls og viðbein.