Vörulýsing
Tvö nýstárleg rakakrem í einni krukku. Gelkrem sem gerir húðina stinnari í hvelli og krem með gefur samstundis fyllingu og endurheimtir, endurmótar og frískar uppá útlitið. Morpho Technology + Custom Repair hjálpar þér að endurbyggja mikilvægustu svæðin: Kjálkalína, háls og andlit lyftast og verða stinnari á meðan vangasvipurinn verður sýnilega svipmeiri. Auk þess vinnur þetta krem á hrukkum, dauflegri húð og ójöfnum húðlit.
Helstu innihaldsefni/tæknilausnir
• Hýalúrónsýra: Raki er lykillinn að heilbrigðri og unglegri húð. Þetta áhrifaríka rakakrem gefur húðinni meiri fyllingu – það getur dregið til sín allt að 1000 falda eigin þyngd í vatni.
• Sojabaunaprótein: Þetta innihaldsefni, unnið úr plöntum, myndar stuðningskerfi sem gerir húðina fyllri og sléttir línur.
• Gerkjarni: Hjálpar húðinni að halda raka og hefur sléttandi áhrif sem dregur úr ójöfnum og fyllir upp í hrukkur.
Notkunarleiðbeiningar
Ef þú vilt sjáanlega fyllri og sléttari húð skaltu bera Revolumize á andlit, háls og bringusvæði. Ef þú vilt líka sýnilega stinnari, sléttari og sterkari húð skaltu prófa Clinique Smart MD Duo.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.