Vörulýsing
Frábært sett frá Clinique með vörum sem draga úr fínum línum um 20% með Smart Seruminu.
Gjafasettið er að andvirði 14.725 kr.
Hentar öllum húðgerðum.
Settið inniheldur:
- 15ml Clinique Smart Clinical Repair™ Wrinkle Correcting Serum er sérstaklega hannað til að koma í veg fyrir hrukkur á þrjá vegu; gerir við húðina, endurnýjar yfirborðið og bætir útlit hennar.
- 5ml Clinique Smart Clinical Repair™ Wrinkle Correcting Eye Cream er hannað með peptíð CL1870 Complex og hjálpar til við að styrkja viðkvæma húð í kringum augun og endurnýja hana.
- 10ml Clinique Smart Clinical Repair™ Wrinkle Correcting Cream dregur sýnilega úr hrukkum og fyllir húðina af varanlegum raka
Notkunarleiðbeiningar
Clinique Smart Clinical Repair™ Wrinkle Correcting Serum:
Notist kvölds og morgna eftir hreinsun húðar. Pumpið tvisvar úr pumpunni og setjið yfir allt andlitið og hálsinn.
Clinique Smart Clinical Repair™ Wrinkle Correcting Eye Cream:
Setjið með hringlaga hreyfingum í kringum augun mest tvisvar á dag.
Clinique Smart Clinical Repair™ Wrinkle Correcting Cream:
Notist kvölds og morgna. Berið á andlit og háls. Gott er að bera sólarvörn eftir á.