Vörulýsing
Gerðu brosið enn fallegra með Clinique Pop Splash™. Með þessum nútímalega varagljáa færðu bæði glaðlegan lit og rakaskot og baðar varirnar léttum gljáa sem glansar hressilega, en klístrast aldrei. Inniheldur efni sem slétta og næra varirnar og gefa þeim raka sem virkar samstundis og helst vel daginn á enda. Ofnæmisprófaður og inniheldur engin ilmefni. Fæst í 12 geislandi litum með kremaðri og perluglitrandi áferð.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á varirnar. Vöruna má nota eina sér eða með varablýanti.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.