Vörulýsing
Þessi nærandi, fjölhæfa blanda gefur vörunum ekki aðeins raka heldur einnig fallega, gegnsæja litaþekju með svolitlum gljáa.
Þessi sérlega virki varasalvi gefur húðinni raka í allt að 72 klukkustundir og eyðir samstundis fínum línum á vörunum.
Varirnar virðast mýkri og sléttari. Gefur gegnsæjan lit og náttúrulegan gljáa.
Helstu innihaldsefni:
Varasalvinn inniheldur rakagefandi blöndu úr sheasmjöri, E-vítamíni og öðrum innihaldsefnum sem gefa húðinni raka, næra hana og bæta byggingu hennar með sýnilegum hætti.
Clinique Clean-hugmyndafræðin:
Inniheldur engin paraben, þalöt, ilmefni eða þurrkandi alkóhól.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á hreinar varir. Hægt að nota vöruna eina sér eða undir varalit, til að fá aukinn raka.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.