Vörulýsin
Hverjum hentar varan?
Hentar fyrir allar húðgerðir.
Gjafasett sem inniheldur:
Moisture Surge™100H Auto-Replenishing Hydrator, 50 ml
Moisture Surge™ Overnight Mask, 30 ml
All About Eyes™, 5 ml
Hannað til að skila alltaf frábærum árangri, án þess að erta.Moisture surge:
Hvað er þetta?
Þetta olíulausa gelkrem/rakakrem er ný útfærsla á frísklegri vöru sem er í miklu uppáhaldi hjá viðskiptavinum okkar. Blandan inniheldur sérstakt lífgerjað aloe vera og hýalúrónsýru og smýgur djúpt inn í yfirborð húðarinnar – þannig að þú færð raka sem smýgur inn í 10 lög* og endist í 100 klukkustundir, jafnvel eftir að þú hefur þvegið andlitið.
Þetta er það sem varan gerir:
Létt olíulaus blanda sem gefur raka og smýgur inn í húðina í yfir 10 lögum * Gefur samstundis 174% aukningu á raka** og heldur húðinni rakri í 100 klukkustundir. Þetta háþróaða rakakrem með Auto-Replenishing Technology hjálpar húðinni að búa til sitt eigið vatnsból, þannig að húðin endurnýjar jafnt og þétt rakaforðann og bindur rakann, svo hún verður dásamlega fyllt og ljómar af hreysti.
Moisture surge eye:
Ofurlétt, nærandi og ákaflega rakagefandi vatnsgel sem hjálpar húðinni í kringum augun að endurheimta raka og slétta úr hrukkum í 96 klukkustundir. Endurnýjar strax, þéttir og frískar upp á húðina. Gefur viðkvæmu augnsvæðinu raka í 96 klukkustundir með Auto-Replenishing Lipid-Sphere-tækni
Moisture surge Mask:
Kremkenndur, olíulaus maski sem sem djúpnærir húðina yfir nóttina. Að morgni er húðin ljómandi og endurnærð. Á meðan að við sofum tapar húðin raka. Þessi djúpnærandi maski fyllir húðina af raka alla nóttina og mýkir, róar og endurnærir húðina. Maskinn er olíulaus og hentar öllum húðtýpum.
Notkunarleiðbeiningar
Moisture surge:
Hentar öllum húðtýpum. Má nota hvenær sem húðin þarf á auka raka að halda, bæði undir og yfir farða, eða sem fimm mínútna maska.
Sem rakakrem er best að setja kremið á hreina húð kvölds og morgna.
Moisture surge eye:
Notaðu magn á stærð við baun. Nuddaðu kreminu á augnsvæðið. Notaðu vöruna eina sér, undir farða eða sem 3 mínútna augnmaska.
Moisture surge Mask:
Hentar öllum húðtýpum. Notist á hreina húð á kvöldin. Athugið að maskinn er til þess að sofa með.