Vörulýsing
Gefur raka, frískar og sléttir húðina. Kælandi áhaldið og hressandi formúlan fríska samstundis upp á augnsvæðið. Gefur raka og mýkir samstundis með rakagefandi efnum sem binda raka í húðinni. Smýgur hratt inn í húðina.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu gelið á þegar húðin þarf hressingu í hvelli. Helstu innihaldsefni/tæknilausnir Hýalúrónsýra sem dregur í sig raka og bindur hann í húðinni. Koffín sem styrkir húðina með orkuskoti.
Gott að vita Inniheldur engin paraben. Inniheldur ekki þalöt. Inniheldur ekki ilmefni. Ofnæmisprófað. Prófað af augnlæknum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.