Vörulýsing
Allt sem þarf til að gera húðina ferska og rakamikla í þriggja hluta setti.
Gjafasettið er að andvirði 9.616 kr.
Hentar fyrir blandaða og olíukennda húð.
Settið inniheldur:
- Clinique For Men™ Face Wash Oily Skin 50ml.:
Formúla sem hreinsar vandlega og fjarlægir alla umfram olíu. Skilur húðina eftir ferska og þægilega. - Clinique For Men™ Face Scrub 30ml.:
Endurlífgar og sléttir húðina. Undirbýr húðina fyrir rakstur. - Clinique For Men™ Oil-Free Moisturizer 100 ml.:
Gefur léttan og olíulausan raka sem hjálpar til að viðhalda raka í húðinni.
Notkunarleiðbeiningar
Clinique For Men™ Face Wash:
Notist kvölds og morgna.
Clinique For Men™ Face Scrub:
Notist 2-3 í viku.
Clinique For Men™ Oil-Free Moisturizer:
Notist kvölds og morgna.