Vörulýsing
Þrjár af mest seldu „Clinique for men“ vörunum í einu fallegu setti.
Gjafasettið er að andvirði 9.616 kr.
Hentar mjög þurrum til þurrum húðgerðum.
Settið inniheldur:
- Clinique For Men™ Charcoal Face Wash 50ml:
Djúphreinsar svitaholur. Náttúruleg kol hjálpa til við að draga út óhreinindi og umfram olíu sem geta stíflað svitaholur. - Clinique For Men™ Face Scrub 30ml:
Endurlífgar og sléttir húðina. Undirbýr húðina fyrir rakstur. - Clinique For Men™ Moisturizing Lotion 100ml:
Varðveitir raka húðarinnar allan daginn og hjálpar til við að styrkja hana
Notkunarleiðbeiningar
Clinique For Men™ Charcoal Face Wash:
Notist kvölds og morgna.
Clinique For Men™ Face Scrub:
Notist 2-3 í viku.
Clinique For Men™ Moisturizing Lotion:
Notist kvölds og morgna.