Vörulýsing
Öflugt róandi krem, þróað af húðlæknum sem sérhæfa sig í húðofnæmi. Inniheldur bestu endurnærandi, verndandi og græðandi innihaldsefnin sem náttúran og vísindin bjóða upp á. Ómissandi hjálparhella fyrir þurra, viðkvæma og næma húð.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á andlit og háls. Frábært fyrir þurra, sprungna og viðkvæma húð og húð sem þolir illa vind og mikinn kulda. Hentar fyrir viðkvæma húð eða húð með exemi.