Vörulýsing
Active Cartridge Concentrate er sérstaklega hannað fyrir þá sem vilja vinna á ójöfnum í húðinni eða roða og koma í veg fyrir olíumyndun húðarinnar. Það inniheldur 2% Salicylic sýru.
Base fyrir ID hylkin – veldu grunn:
Dramatically Different Jelly – gel áferð, olíulaust og hentar öllum húðtegundurm.
Dramatically Different Moisturizing Lotion+ – rakakrem fyrir þurra, blandaða og venjulega húð.
Dramatically Different Moisturizing Oil-Control Gel – olíulaust og fyrir feita til blandaða húð.
Dramatically Different Moisturizing BB-Gel ef þú vilt litað dagkrem með virkni.
Dramatically Different Hydrating Clearing Jelly – fyrir vandræða húð.
Notkunarleiðbeiningar
Hægt að nota út í hvaða Clinique ID grunn sem er -> Clinique ID Gel, BB Gel, Lotion, Jelly eða Anti-imperfections Jelly.