Vörulýsing
Bakteríudrepandi hyljari sem felur lýti og meðhöndlar óhreina húð. Veitir náttúrulega þekju og meðhöndlar húðina um leið. Fæst í tveimur mismunandi tónum og má nota einan sér, undir förðun eða til að gera förðunina enn fallegri. Olíulaus vara.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.