Vörulýsing
Kremkennd formúlan hreinsar húðina af óhreinindum og fjarlægir farða af andliti, vörum og augum allt í einni þægilegri og frískandi stroku.
Formúlan er sérstaklega góð til að hreinsa húðina án þess að raska rakastigi hennar.
Hentar fyrir viðkvæm augu og einnig þá sem nota linsur.
Hentar feitri og mjög feitri húð.
Stíflar ekki húðholur.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið varlega yfir þurrt andlit, varir og augu. þurrkið af með andlitsbréfi eða hreinsið af með vatni.