Vörulýsing
Minnkar og mýkir fínar línur og hrukkur. Ljósdreifandi agnir lýsa skugga.
Kremuð og létt vara sem er er hægt að bera á af mikilli nákvæmni með sérhönnuðum bursta.
Prófað af augnlæknum.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á hreina húð eða yfir farða.
Berðu varlega á með burstanum þar sem húðin þarfnast þekju: Í innri og ytri augnkrók og á nasavængina.
Blandaðu með fingurgómunum með léttum hreyfingum.
Byggðu upp þekjuna með því að bera á svolítið í einu. Forðastu að nudda húðina eftir notkun.
Hafðu í huga: Í fyrsta skipti sem þú notar vöruna þarf að snúa skammtaranum nokkrum sinnum áður en varan kemur út. Síðan þar aðeins að smella 4–5 sinnum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.