Vörulýsing
Olíulaus tvífasa hreinsir sem hreinsar burtu óhreinindi og léttan farða. Hreinsirinn verður verður vatnskenndur á húðinni til þess að ná bæði að þrifa burtu farða og losa húðina við önnur óhreinindi í einu einföldu skrefi. Húðin verður frískleg, mjúk og óþarfi er að hreinsa hana frekar í fleiri skrefum.
Athugið að hreinsirinn er ekki gerður til þess að hreinsa í burtu farða sem eru hannaðir til að endast lengi á húðinni eða vatnshelda maskara.
Notkunarleiðbeiningar
Fyrir andlit og varir – berðu skammt á stærð við nögl á litlafingri á með fingurgómunum. Hreinsaðu af með blautklút eða pappírsþurrku. Notaðu bómullarskífu til að hreinsa kringum augun. Á ekki að skola af. Ekki ætlað til að fjarlægja fastheldnar eða vatnsheldar vörur.