Vörulýsing
Hið nýja Super Restorative Age-Control Hand Cream er hin fullkomna húðumhirða fyrir hendurnar. Handáburðurinn dregur úr ásýnd aldurstengdra ummerkja og umhverfisáhrifa. Við ásetningu bráðnar kremið inn í húðina og gerir hana silkimjúka án olíukenndrar eða klístraðrar tilfinningar. Með reglulegri notkun hjálpa endurnærandi og styrkjandi plöntukjarnar til við að viðhalda fallegri og unglegri húð fram í fingurgóma.
Allar húðgerðir
Stærð: 100 ml
Við ásetningu skaltu einblína á handarbakið og naglaböndin.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.