Vörulýsing
Sólarpúðrið er þrískipt og inniheldur þrjá fallega og hlýja tóna. Formúlan er auðguð af lífrænni kókosolíu til að næra og vernda húðina. Púðrið gefur náttúrulegt og jafnt yfirbragð og er aðeins framleitt í takmörkuðu magni.
Hentar öllum húðgerðum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.