Vörulýsing
Rakagefandi bað fyrir þyrsta húð. Þessi hressandi gel-krem andlitsmaski hjálpar húðinni að ná hinu fullkomna rakastigi á einungis 10 mínútum.* Húðin fær ákafa rakagjöf og verður mjúk, endurnærð, slétt og tónuð. *Samkvæmt niðurstöðum ánægjuprófa og virkniprófa á vörunni.
93% Endurnærð húð.* 89% Fullkomlega rakafyllt húð.* 87% Ljómameiri húð.* *Ánægjupróf á 92 konum – 10 mínútum eftir ásetningu.
Allar húðgerðir
Stærð: 75 ml
Berðu þykkt lag af maskanum á húðina en forðastu augnsvæðið. Hafðu maskann á í 10 mínútur. Nuddaðu formúluna inn í húðina eða fjarlægðu maskann af með bleyttri bómullarskífu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.