Vörulýsing
Hið nærandi Multi-Active Night Cream inniheldur hið nýja gullsólarþykkni sem endurnærir og verndar húðina til að draga úr ummerkjum svefnleysis. Næturkremið fyrirbyggir og sjáanlega leiðréttir ásýnd fínna lína auk þess að veita húðinni vellíðan. Með tækni sem knúin er áfram af plöntukjörnum og nýjustu uppgötvunum í heimi grasafræðinnar, þá vinna meðferðirnar sjáanlega gegn fyrstu öldrunarmerkjunum. Ljóminn er endurheimtur, húðin fær aukinn raka og verður yngri ásýndar.
Þurr húð
Stærð: 50 ml
Berðu Double Serum á húðina á undan kreminu til að hámarka virknina gegn öldrunarmerkjum. Berðu það á húðina alla morgna á hreint andlit og háls með því að þrýsta því létt inn í húðina og vinna frá miðju andlits og út á við.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.