Vörulýsing
Ný kynslóð af nýstárlegu og óvæntu BB-kremi sem fullt er af húðbætandi innihaldsefnum. Í hjarta Milky Boost Cream er ferskjumjólk sem býr yfir nærandi og mýkjandi eiginleikum svo húðin verður mjúk og þægileg alla daga. Milky Boost Cream sér til þess að misfellur, þreytt ásýnd og fínar línur minnka. Yfirbragð húðar þinnar verður jafnara, bjartara og með meiri ljóma.
Eftir 14 daga notkun er húðin ljómandi, endurnærð, rakameiri og býr yfir hreinni tilfinningu.*
*Ánægjupróf, 173 konur, 14 dagar.
45 ml
Hentar: Allar húðgerðir, náttúruleg áferð, létt þekja, rakagefandi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.