Vörulýsing
Hjálpaðu húðinni að jafna sig eftir rakstur með þessu alkóhóllausa kremi sem róar og sléttir húðina auk þess að veita henni raka. Inniheldur súpugull, hófnafla og fjallabláma til að sefa roða, ertingu og rakstursbruna. Hvorki olíu- né sýrukennt. Þetta eftirraksturskrem er sannarlega eitthvað sem þú verður að prófa.
Allar húðgerðir
Stærð: 75ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.