Vörulýsing
Mattandi farðagrunnur sem lagar sig að öllum húðtónum.
40% Sjáanlega dregið úr ásýnd svitahola og gljáa eftir ásetningu.* 98% Áferðin er ekki klístruð.** 96% Húðin er mjúk eftir ásetningu.* 90% Undirbýr húðina fyrir förðun.** 84% Förðunin endist lengur.** 84% Formúlan flagnar ekki.* 73% Húðin myndast betur.** – 23% Minnkun svitahola á hreinni húð.* – 21% Minnkun gljáa á hreinni húð.* **Ánægjupróf – 271 konur á aldrinum 18-40 – 28 dagar *Sjálfsmat í ánægjuprófi.
Allar húðgerðir
Stærð: 20 ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.