Vörulýsing
Ný lína sem mætir þörfum viðkvæmra húðgerða. Formúlurnar innihalda 95% til 98% náttúruleg innihaldsefni og búa því yfir framúrskarandi samsækni við húðina. Þetta sefandi fleyti róar tilfinningu óþæginda í húðinni auk þess að veita raka og vernd. Á skömmum tíma öðlast húðin ró og ljóma á ný auk þess sem þolmörk hennar aukast dag eftir dag.
93%* Húðin er sefuð eftir ásetningu. 87%** Dregur úr óþægindum.*Neytendapróf, 109 konur. *Neytendapróf, 109 konur, eftir 28 daga.
Allar húðgerðir, viðkvæm húð
Stærð: 50 ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.