Vörulýsing
Ný lína sem mætir þörfum viðkvæmra húðgerða. Formúlurnar innihalda 95% til 98% náttúruleg innihaldsefni og búa því yfir framúrskarandi samsækni við húðina. Með Restructuring Oil eru óþægindi í húð sefuð. Formúlan veitir mikinn raka, næringu og vernd. Húðin fær aukna ró og mýkt auk þess sem að þolmörk hennar aukast dag eftir dag. Til að sannarlega endurnýja viðbragðamikla húð þá mælum við með að nota Restructuring Oil eina og sér sem meðferð í 10-20 daga, eftir þörfum húðar þinnar.
Fyrir 90%* kvenna er húðin sefuð eftir ásetningu. *Neytendapróf – 100 konur. **Neytendapróf, 100 konur, eftir 10 daga, Frakkland.
Allar húðgerðir, viðkvæm húð
Stærð: 30 ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.