Vörulýsing
Hið fullkomna mótandi líkamskrem sem býr yfir auknum krafti til að vinna gegn erfiðum fitusvæðum. Hér sameinast virkni og ánægja en Body Shaping Cream endurmótar, stinnir og fegrar húðina auk þess sem kremið býr yfir stórkostlega mjúkri áferð sem hönnuð er fyrir nudd. Þessa ferska og róandi krem inniheldur valmúa, sem dregur úr ásýnd misfellna, og koffín, sem er virkt innihaldsefni þekkt fyrir grennandi eiginleika sína. Stokkrósablóm veitir húðendurnýjandi áhrif og betaín úr rauðrófum eykur rakaforða húðarinnar. Fáðu stinnari, sléttari og rakameiri húð sem er silkimjúk.
98% Sjáanlega bætt áferð húðarinnar.* 98% Rakameiri húð.* 86% Lögulegri mótun.* 83% Sjáanlega þéttari kviður og mitti.* *Ánægjupróf – 49 konur – 4 vikur
Allar húðgerðir
Stærð: 200 ml
Berðu Body Shaping Cream á svæði sem þú vilt aukna mótun á. Nuddaðu kremið inn í húðina með hringlaga hreyfingum yfir maga, mitti og mjaðmir og svo í með lóðréttum hreyfingum yfir handleggi og hné (sjá Clarins Curve Sculpting Method sem lýst er á fylgimiða vörunnar).
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.