Vörulýsing
Soft Skin Kit er samsett úr rakagefandi mini ofurhetjum! Milk Melt, Mega Mist og Night Nutrition eiga það allar sameiginlegt að gefa húðinni ótrúlega góðan raka og skilja hana eftir silki mjúka og fína. Þetta sett er fullkomið fyrir þá sem vilja kynnast BYBI vörunum eða jafnvel sem gjöf handa einhverjum sem þér þykir vænt um!
Um ByBi
Bybi er einstök húðvörulína sem leggur áherslu á að auka heilbrigði húðarinnar með því að nota eingöngu náttúruleg hráefni sem fengin eru með sjálfbærum hætti. Vörumerkið vinnur út frá þeirri hugmyndafræði að hægt sé að hugsa vel um húðina án þess að hafa slæm áhrif á lífríki jarðar. Allar Bybi vörurnar koma ýmist í glerumbúðum eða kolefnishlutlausu bio plasti unnu úr sykurreyr og kartonin úr gras pappa.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.