Vörulýsing
Lip Buffer skrúbbar varirnar og hjálpar þér að losna við dauðar húðfrumur af vörunum og gefa þeim góðan raka. Mjög gott að nota hann til þess að undirbúa varirnar fyrir varalit svo varaliturinn endist lengur á vörunum og þurrki þær síður upp.
Um ByBi
Bybi er einstök húðvörulína sem leggur áherslu á að auka heilbrigði húðarinnar með því að nota eingöngu náttúruleg hráefni sem fengin eru með sjálfbærum hætti. Vörumerkið vinnur út frá þeirri hugmyndafræði að hægt sé að hugsa vel um húðina án þess að hafa slæm áhrif á lífríki jarðar. Allar Bybi vörurnar koma ýmist í glerumbúðum eða kolefnishlutlausu bio plasti unnu úr sykurreyr og kartonin úr gras pappa.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið lítinn dropa á fingurgóminn og nuddið varlega yfir varirnar og skrúbbið þær. Skolið svo af með volgu vatni. Við mælum með að nota hann 2-4 sinnum í viku.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.