Vörulýsing
Day glow tóner má nota daglega til þess að viðhalda ljóma húðarinnar og inniheldur blöndu virkra efna til þess að bæta áferð og ásýnd hennar. Lactic sýra (AHA ávaxtasýra) fjarlægir dauðar húðfrumur svo húðin verður jafnari og mýkri. Ofurfæðurnar Shiitake og Reishi sveppir ýta undir endurnýjun húðarinnar og blómavatn róar hana. Day Glow er einstaklega mildur svo hann hentar öllum húðgerðum .
Um ByBi
Bybi er einstök húðvörulína sem leggur áherslu á að auka heilbrigði húðarinnar með því að nota eingöngu náttúruleg hráefni sem fengin eru með sjálfbærum hætti. Vörumerkið vinnur út frá þeirri hugmyndafræði að hægt sé að hugsa vel um húðina án þess að hafa slæm áhrif á lífríki jarðar. Allar Bybi vörurnar koma ýmist í glerumbúðum eða kolefnishlutlausu bio plasti unnu úr sykurreyr og kartonin úr gras pappa.
Notkunarleiðbeiningar
Notið beint á hreina húð eða setjið í fjölnota bómullarskífu og strjúkið yfir andlitið. Strjúkið þunnu lagi yfir allt andlitið og leyfðu vökvanum að smjúga inn í húðina. Ekki þarf að skola húðina eftir notkun. Notist á andlit og háls, en ekki á augnsvæði. Notist á morgnanna og mundu eftir sólarvörninni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.