Vörulýsing
Augnkrem sem birtir upp augnsvæðið. Hannað til þess að draga úr sýnileika dökkra bauga og þrota undir augunum, ásamt því að gefa húðinni góðan raka og stynna hana.
Um ByBi
Bybi er einstök húðvörulína sem leggur áherslu á að auka heilbrigði húðarinnar með því að nota eingöngu náttúruleg hráefni sem fengin eru með sjálfbærum hætti. Vörumerkið vinnur út frá þeirri hugmyndafræði að hægt sé að hugsa vel um húðina án þess að hafa slæm áhrif á lífríki jarðar. Allar Bybi vörurnar koma ýmist í glerumbúðum eða kolefnishlutlausu bio plasti unnu úr sykurreyr og kartonin úr gras pappa.
Notkunarleiðbeiningar
Notið lítinn dropa á stærð við baun fyrir bæði augun, kremið er mjög drjúgt svo lítið magn kemur þér langt. Strjúkið kreminu varlega á augnsvæðið, bæði fyrir neðan og ofan augun. Notist daglega á morgnanna áður en notaðar eru olíur, önnur krem eða sólarvörn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.