Vörulýsing
Bakuchiol Skin Restore ýtir undir endurnýjun húðarinnar og skilur hana eftir bjartari, mýkri og jafnari, allt á meðan þú sefur! Bakuchiol er náttúrulegt efni sem hefur sambærilega virkni og retinol og í þessu frábæra kremi er því blandað við olíur sem vinna gegn fínum línum og þrota svo þú vaknar endnurnærð.
Um ByBi
Bybi er einstök húðvörulína sem leggur áherslu á að auka heilbrigði húðarinnar með því að nota eingöngu náttúruleg hráefni sem fengin eru með sjálfbærum hætti. Vörumerkið vinnur út frá þeirri hugmyndafræði að hægt sé að hugsa vel um húðina án þess að hafa slæm áhrif á lífríki jarðar. Allar Bybi vörurnar koma ýmist í glerumbúðum eða kolefnishlutlausu bio plasti unnu úr sykurreyr og kartonin úr gras pappa.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið lítinn dropa á fingurna og nuddið varlega á andlit og háls eftir að húðin hefur verið þrifin. Ef þú ert að nota augnkrem og serum þá setur þú Bakuchoil Skin Restore eftir það. Notist aðeins á kvöldin, sem hluti af kvöldrútínunni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.