Vörulýsing
Bakuchiol Boosterinn er pant-based náttúrulegur staðgengill fyrir retinol og er algjört power boost fyrir húðina. Róar , birtir og gefur húðinni þrýstnara yfirbragð ásamt því að örva kollagen framleiðslu húðarinnar og gefa henni heilbrigðara útlit án þess að erta húðina. Ólíkt retinol er óhætt að nota Bakuchiol á meðgöngu.
Um ByBi
Bybi er einstök húðvörulína sem leggur áherslu á að auka heilbrigði húðarinnar með því að nota eingöngu náttúruleg hráefni sem fengin eru með sjálfbærum hætti. Vörumerkið vinnur út frá þeirri hugmyndafræði að hægt sé að hugsa vel um húðina án þess að hafa slæm áhrif á lífríki jarðar. Allar Bybi vörurnar koma ýmist í glerumbúðum eða kolefnishlutlausu bio plasti unnu úr sykurreyr og kartonin úr gras pappa.
Notkunarleiðbeiningar
Notið 1-2 dropa sem loka skref í kvöldrútínunni, einn og sér eða út í næturkremið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.