Vörulýsing
Babe Balm má nota á alla staði líkamans sem þurfa aukinn raka. Hentar til dæmis vel á þurrar varir, naglabönd, þurrkibletti og olnboga. Fjölnota vara sem hentar vel í veskið.
Um ByBi
Bybi er einstök húðvörulína sem leggur áherslu á að auka heilbrigði húðarinnar með því að nota eingöngu náttúruleg hráefni sem fengin eru með sjálfbærum hætti. Vörumerkið vinnur út frá þeirri hugmyndafræði að hægt sé að hugsa vel um húðina án þess að hafa slæm áhrif á lífríki jarðar. Allar Bybi vörurnar koma ýmist í glerumbúðum eða kolefnishlutlausu bio plasti unnu úr sykurreyr og kartonin úr gras pappa.
Notkunarleiðbeiningar
Notið lítið magn í einu, mjög drjúgt og þú kemst ansi langt á litlu magni. Berið á þurrahúð eða varir eftir þörfum. Má nota sem meðferð á þurrkubletti í andliti eða bara hvar sem þurrkurinn truflar þig.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.