Vörulýsing
Acid Gold sameinar krafta fimm náttúrulegra virkra AHA sýrugjafa með graskers og papaya ensímum. Maskinn skrúbbar húðina og ýtir undir endurnýjun húðfruma á sama tíma sem leiðir til þess að húðin verður bjartari. Blanda af olíum í maskanum skilja húðina svo eftir vel nærða og mjúka eftir notkun.
Um ByBi
Bybi er einstök húðvörulína sem leggur áherslu á að auka heilbrigði húðarinnar með því að nota eingöngu náttúruleg hráefni sem fengin eru með sjálfbærum hætti. Vörumerkið vinnur út frá þeirri hugmyndafræði að hægt sé að hugsa vel um húðina án þess að hafa slæm áhrif á lífríki jarðar. Allar Bybi vörurnar koma ýmist í glerumbúðum eða kolefnishlutlausu bio plasti unnu úr sykurreyr og kartonin úr gras pappa.
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu tré spaðann sem fylgir með til þess að bera maskann á andlitið. Láttu maskann bíða á andlitinu í 5-10 mínútur og skolaðu svo af með volgu vatni. Maskann má nota á andlit en forðist að bera hann á augnsvæði. Fyrir besta árangur skal nota maskann 1-2 sinnum í viku sem hluta af kvöld rútínu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.