Vörulýsing
Hreint, einfalt, gegnsætt.
Pure Self Tanning Sleep Mask frá Bondi Sands blandar saman okkar þekkta sólkyssta ljóma og nærandi innihaldsefnum. Hyaluronic Acid sem gefur húðinni raka, C vítamín gefur ljóma , E vítamín sem nærir.
Þessi lit- og ilmefnalausi maski gefur fallegan lit og þornar fljótt.
Er án súlfats, er ofnæmisprófaður og hentar því fyrir viðkvæma húð. Stíflar ekki húðina.
Ekki með leiðandi lit sem þarf að skola af.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið jafnt yfir hreina húð á andliti og háls, og forðist augnsvæðið. Leyfið að vera á húðinni yfir nótt. Þvoið hendur eftir notkun.
Guðný Ragna :) –
Mæli svo mikið með!
Kremið gefur mjög fallegan en léttan lit og það er engin lykt af því.
Það klístrast ekki eða smitar í fötin heldur af minni reynslu – Er þó alltaf með á mér yfir nótt.
Ég blanda þessu sleep mask með smá af mínu eigin andlitskremi til að fá léttan lit. Sem gerir það líka að verkum að ein túpa endist mjög lengi.