Vörulýsing
Hreint, einfalt, gegnsætt.
Pure Self Tanning Face Mask – Renew, blandar saman okkar þekkta sólkyssta ljóma, nærandi innihaldsefnum og A- vítamíni sem hjálpar að draga úr fínum línum. Vaknaðu með raka, ljómandi húð með þessum nærandi maska.
Þessi lit- og ilmefnalausi maski gefur fallegan lit og þorna fljótt.
Er án súlfats, er ofnæmisprófaður og hentar því fyrir viðkvæma húð. Stíflar ekki húðina.
Ekki með leiðandi lit sem þarf að skola af.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið jafnt yfir hreina húð á andliti og háls, og forðist augnsvæðið. Leyfið að vera á húðinni yfir nótt. Þvoið hendur eftir notkun. Geymist þar sem hiti fer ekki yfir 30°C
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.