Vörulýsing
Hreint, einfalt, gegnsætt.
Pure Self Tan Foaming Water frá Bondi Sands blandar saman okkar þekkta sólkyssta ljóma og nærandi innihaldsefnum. Hyaluronic Acid sem gefur húðinni raka, C vítamín gefur ljóma , E vítamín sem nærir.
Þessi lit- og ilmefnalausa froða gefur fallegan lit og þornar fljótt.
Ofnæmisprófuð formúla og hentar því fyrir viðkvæma húð. Án súlfats.
Ekki með leiðandi lit sem þarf að skola af.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húð með Bondi Sands hanskanum. Fyrir ennþá dekkri lit berið aðra umferð á eftir 30 mínútur. Eftir að formúlan þornar má klæða sig, og ekki er nauðsynlegt að skola hana af.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.