Vörulýsing
Augnskuggapalletta með 5 litum sem eru allt frá því að vera ljósir húðlitir yfir í dekkri húðlitaða tóna, svo pallettan á að hennta öllum húðtónum. Inniheldur matta, sanseraða og metal liti.
Notkun: Notið ljósa matta litinn á augnlokið. Blandið síðan glitrandi og málmkenndu litunum meðfram augnaugnháralínu. Má bæta við Long-Wear Gel Eyeliner til að fá meiri dýpt. Ljúkið með Smokey Eye maskara.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.