EIGINLEIKAR :
Öflug hreinsandi húðmeðferð fyrir húð sem myndar bólur.
KLÍNISK EINKENNI:
Blönduð til olíukennd húð einkennist af húðfitu annað hvort á T-svæðinu (blönduð) eða yfir öllu andlitinu (olíukennd húð). Þessi klínísku einkenni eru: glans, dauft yfirbragð og oft víkkaðar húðholur.
Stundum geta komið fram bólur eða fílapenslar. Ef þessi einkenni koma reglulega fram er talið að húðin sé acne-prone.
HVAÐ GERIR VARAN:
Sébium Global er húðmeðferð sem virkar á grunnorsakir bóla og fílapensla með SeboRestore tækni (FluidactiveTMI – Bakuchiol). Þessi tækni kemur jafnvægi á samsetningu á húðfitu til að endurheimta náttúrulegar verndaraðgerðir húðarinnar og kemur í veg fyrir að bólur myndast.
Sébium Global virkar einnig á bletti og fílapensla sem fyrir eru, dregur úr örum og jafnar út glans: Blönduð virk innihaldsefni sem eru viðurkennd af húðsjúkdómalæknum — AHA esterar, salisýlsýra og sítrónusýra — hreinsar húðholur og sléttir áferð húðarinnar. Enoxolone róar og dregur úr roða. Zinc gluconate hreinsar húðina og stjórnar glans, Glýserín gefur húðinni raka til að tryggja þægindi húðarinnar. Húðin er tær og hreinsuð og ummerki af bólum minnka.
EINKALEYFI OG VIRK INNIHALDSEFNI:
SeboRestoreTM technology (FluidactivTM–Bakuchiol): kemur jafnvægi á húðfitu til að ná upp jafnvægi í raka húðarinnar og vernd og koma í veg fyrir nýjar bólur. Með varanlegum árangri.
Önnur virk innihaldsefni:
- Opnar húðholur og betrumbætir áferð húðarinnar: Salicylic acid + citric acid + AHA esters.
- Hreinsar og stjórnar framleiðslu á húðfitu: Zinc Gluconate
- Róar erta húð, dregur úr roða: Enoxolone
- Raki: Glycerine
DAFTM blandan eykur þolmörk viðkvæmustu húðarinnar.
MEIRA:
Létt áferð með léttum ilmi.
Andlit
Fullorðnir & unglingar 10 ára og eldri
Akni húð
Ekki ofnæmisvaldandi, Stíflar ekki húðholur
Eykur þolmörk húðarinnar
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Berðu Sébium Global einu sinni til tvisvar á dag eftir hreinsun með Sébium Gel moussant eða Sébium H2O.
Getur verið notað sem grunnur fyrir farða.
Forðist snertingu við augu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.