EIGINLEIKAR:
Há sólarvörn sen hentar sérstaklega börnum eldri en 12 mánaða með viðkvæma húð
KLÍNISK EINKENNI:
Húð barna er viðvæmari en húð fullorðna. Það þarf sérstakar húðvörur til að húð barna haldist heilbrigð og aðlagist sínu umhverfi. Húð barna þarfnast mikillar verndar, sérstaklega gagnvart sólarljósi
HVAÐ GERIR VARAN:
Með CELLULAR BIOPROTECTIONTM einkaleyfinu veitir það börnum bestu vernd gegn skaðlegum áhrifum UV-geisla auk innri líffræðilegrar verndar
MEIRA:
Extra létt áferð
Fyrir andlit og líkama
Fyrir börn eldri en 12 mánaða
Viðkvæm húð
Ekki ofnæmisvaldandi
Mjög vatnsheld
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Setjið vörnina jafnt á húðina áður en farið er út í sólina Því meira sem sett er af vörninni því meiri vörn veitir hún. Berið aftur á húðina eftir sund og mikla hreyfingu. Sprayið fyrst vörninni í hendurnar áður en borið er á andlit.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.