Lýsing
Augnkrem sem vinnur á dökkum baugum auk þess að draga sjáanlega úr augnpokum, dökkum blettum og hrukkum á augnsvæðinu þannig að húðin verður stinnari og liturinn jafnari. Virk innihaldsefni lyfta og stinna sigin augnlok og móta augnsvæðið.
Leiðréttandi, breiðvirk meðferð sem dregur sjáanlega úr augnpokum, dökkum blettum og hrukkum á augnsvæðinu þannig að húðin verður stinnari og liturinn jafnari. Virk innihaldsefni lyfta og stinna sigin augnlok og móta augnsvæðið. Þau vinna gegn og meðhöndla öldrunareinkenni og þreytu í kringum augun. Augnsvæðið verður sléttara og unglegra auk þess sem húðin fær aukin teygjanleika og ljóma. Meðferðin birtir einnig dökka bauga, minnkar þrota undir augum og ver gegn mengun og IR geislun.
Notkunarleiðbeiningar
Dúmpaðu létt með vísifingri rétt yfir augnbeininu. Varan fer inn í húðina, flytur sig og meðhöndlar stærra svæði þangað til kremið er að fullu smogið inn. Berðu kremið á önnur smásvæði með aukinni hrukkumyndun eins og munnvik og svæðið kringum varirnar. Notaðu hringlaga hreyfingar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.