Lýsing
Litað dagkrem með mjög háum varnarstuðli gegn geislun sólar (UVA+ UVB+ IR+ HEV). Kremið inniheldur virk lýsandi efni til þess að draga úr dökkum blettum og koma í veg fyrir myndun nýrra, þannig að húðliturinn verður jafnari.
Litað krem með mjög háum varnarstuðli gegn geislun sólar. Það inniheldur virk lýsandi efni til þess að draga úr dökkum blettum og hindra myndun nýrra, þannig að húðliturinn verður jafnari og tónninn fullkominn. Verndar og gerir við skemmt frumu DNA til þess að koma í veg fyrir ótímabæra öldrun. Aðlagast þínum litatón, örlítill litur aðlagar sig að þínum húðlit og felur bólur og aðrar misfellur. Mött, flauelskennd áferð gefur þér náttúrulegt sólarkysst útlit.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu vel á andlit, háls og hálslínu sem síðasta skref húðumhirðunnar, áður en þú kemst í tæri við sól. Berðu reglulega á þig yfir daginn. Forðastu of mikla sól til lengri tíma, jafnvel þótt þú sért með sólarvörn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.