Lýsing
Öflug lýsingarmeðferð fyrir dökka bletti sem hafa myndast eftir bólgur. Dregur úr og fjarlægir dökka bletti og kemur í veg fyrir myndun nýrra. Formúlan jafnar húðlit og gefur húðinni aukinn ljóma.
Öflug lýsingarmeðferð fyrir dökka bletti sem hafa myndast eftir bólgur. Blettir sem hafa myndast eftir bólgur eru ójafnir og takmarkaðir við svæðið sem varð fyrir bólgum, og eru ekki eingöngu á svæðum sem eru berskjölduð gegn sólinni. Þeir myndast vegna aukinnar melanín framleiðslu sem viðbrögð við bólgum (erting, húðsýking, bólumyndun (acne), húðflögnun, laser meðferðir o.s.frv.) Meðferðin dregur úr og fjarlægir dökka bletti í húðinni og kemur í veg fyrir myndun nýrra með blöndu af virkum innihaldsefnum, auk okkar einstöku B-CORE 221 TM lýsingartækni.
Örsmá hylki bera virka efnið í grunnlag húðarinnar fljótt án þess að neinu af efninu sé sóað. Ysta lag hylkjanna bindst efnið eingöngu við sortufrumur, án þess að sóa tíma eða virkni í annað, þar smýgur hylkið inn og losar frá sér 100% innihaldsins til þess að koma af stað fljótu og áhrifaríku lýsingarferli. Bio 10 forte Mark-s inniheldur meðal annars Kojic Sýru, Stöðugt C vítamín, Sclareolide, Marine exopolysaccharides og Sea iris extract. Sjáanlegur árangur á fjórum vikum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið í litlu magni á andlit og háls, nuddið varlega þar til kremið er smogið alveg inn í húðina. Notkun tvisvar á dag í minnst 8 vikur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.