Lýsing
Serum í glerampúlum sem vinnur gegn öllum gerðum dökkra bletta og kemur í veg fyrir myndun nýrra. Formúlan jafnar einnig húðlit og gefur húðinni aukinn ljóma.
Öflug meðferð fyrir húð sem er með dökka bletti af völdum sólar, hormóna og melasma, lifrarbletti, bletti sem hafa myndast eftir bólgur í húð vegna húðmeðferða, skemmdir af völdum bláljósa geisla, Skemmdir af völdum umhverfisáhrifa, ör og bletti eftir bólur (acne). Ampúlurnar innihalda blöndu virkra efna sem eflast enn frekar með okkar eigin lýsingartækni, B-CORE221TM. Örsmá hylki bera virka efnið í grunnlag húðarinnar fljótt án þess að neinu af efninu sé sóað. Hylkin bindast fullkomlega og eingöngu við sortufrumur þar sem það smýgur inn og losar 100% af innihaldinu og kemur þannig af stað fljótu og áhrifaríku lýsingarferli. Blandan inniheldur einnig náttúruleg þykkni sem vernda húðina gegn skaðlegum áhrifum mengunar. Sjáanlegur árangur á fjórum vikum.
Notkunarleiðbeiningar
Berist á hreina húð kvölds og morgna og nuddað varlega inn í húðina áður en þú berð á þig dagkrem/næturkrem (1 ampúla dugar í 2-4 skipti). Við mælum með sólarvörn með háum stuðli til að fullkomna meðferðina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.