Lýsing
Pro útgáfa af Solid sápunni sem inniheldur kol og veitir enn meiri djúphreinsun en klassíska sápan.
Mini – 16 gr
Dollan er stór svo hægt er að þrífa fleiri en einn svamp í einu.
Sápan er fullkomin til að djúphreinsa allar gerðir af Beautyblender og förðunarburstum.
Skilur eftir sig frískandi Lavander ilm.
Notkunarleiðbeiningar
Bleytið burstana/svampana, nuddið þeim upp úr sápunni og skolið af með vatni. Endurtakið ef þörf er á. Hægt er að nota sílikonskífuna sem að fylgir með til þess að nudda förðunarvörur úr svömpum og förðunarburstum.
Auka upplýsingar:
Er án allra:
– Parabena
– Sulfates
– Phthalates
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.