Vörulýsing
Leyndarmál gelkremsins, sem hentar öllum aldurshópum og húðgerðum (þar með talin þroskuð húð), er okkar einstaka Long Life Herb jurt – sem hefur verið verið styrkt enn frekar svo hún gefi auka virkni – ásamt öflugu plöntuþykkni. Long Life Herb inniheldur meira magn steinefna og vítamína en grænkál og spínat og hefur í aldaraðir verið hluti af staðbundnu mataræði í Okinawa í Japan, þar sem fólk lifir lengur en næstum hvar sem er annars staðar á jörðinni. Þessi öfluga og steinefnaríka ofurfæða er ræktuð á ábyrgan máta án íðefna, skordýraeiturs eða efnaáburðar.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á húðina á kvöldin, fyrir enn betri árangur, settu fyrst Skinlongevity Serum undir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.