Vörulýsing
Þetta gelkrem er unnið úr plöntum og rannsóknir sýna að það styrkir efsta lag húðarinnar til að standast betur utanaðkomandi skaðvalda úr umhverfinu, sindurefni og streitu. Þetta nýja og endurbætta augnkrem minnkar sýnileg ummerki öldrunar og dregur úr fínum línum, hrukkum og baugum og endurlífgar náttúrulegan ljóma húðarinnar. Leyndarmál þessa endurlífgandi augnkrems, sem hentar öllum aldurshópum og húðgerðum (þar með talin þroskuð húð), er einstaka Long Life Herb jurtin okkar – sem hefur verið verið styrkt enn frekar svo hún gefur auka virkni – ásamt öflugu plöntuþykkni. Long Life Herb inniheldur meira magn steinefna og vitamína en grænkál og spínat og hefur í aldaraðir verið hluti af staðbundnu mataræði í Okinawa í Japan, þar sem fólk lifir lengur en næstum hvar sem er annars staðar á jörðinni. Þessi öfluga og steinefnaríka ofurfæða er ræktuð á ábyrgan máta án íðefna, skordýraeiturs eða efnaáburðar.
Notkunarleiðbeiningar
Beri á húðina í kringum augun, kvölds og eða morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.