Vörulýsing
Vektu þreytt augu. Vegan augnmaskinn nærir og dregur sýnilega úr þrota í kringum augun og endurnærir húðina á augabragði. Maskinn inniheldur þykkni úr grænu tei sem bætir og kætir og gefur þreyttum augum kraft ásamt róandi dúnurtarþykkni sem gefur raka og hefur róandi áhrif. Maskann má geyma í ísskáp svo hann kæli betur.
Notkunarleiðbeiningar
Opnaðu einn pakka, settu maska undir hvort auga og láttu standa í 15 mínútur. Fjarlægðu maskann og hentu honum og nuddaðu restinni af dropunum varlega inn í húðina. Notist tvisvar í viku til að ná sem bestum árangri. Fyrir enn frekari ávinning skaltu bera á þig SKINLONGEVITY Long Life Herb Eye Treatment.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.