Vörulýsing
Það veitir skjótan raka sem helst allan daginn og dregur sjáanlega úr roða og næmi. 90% notenda kváðu húðina mun betri eftir aðeins tveggja vikna notkun. ** Þessi vegan formúla er 100% hrein og inniheldur 96% náttúruleg efni. Hún er sneisafull af kókosvatni og kókosmjólk sem koma jafnvægi á og bæta náttúrulegan raka í húðinni ásamt róandi fíkjukaktus sem hefur andoxandi eiginleika. Hún er laus við óþarfa innihaldsefni, þar á meðal paraben, þalöt, PEG og ilmefni.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu rakakremið á hreint andlit og háls bæði kvölds og morgna. Með rakakreminu mælum við líka með PURENESS Gel Cleanser og Skinlongevity Vital Power Infusion Serum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.