Vörulýsing
Þetta létta, olíulausa andlitsrakakrem hjálpar til við að minnka glans og draga úr sýnileika svitahola ásamt því að ljá húðinni raka og heilbrigt yfirbragð. Það er ekki aðeins okkar skoðun því 77% þátttakenda í neytendarannsókn á kreminu voru sammála því að svitaholurnar virtust minni á aðeins þremur vikum. * Þessi hreina formúlan er rík af sýrum úr ofurávöxtum sem hreinsa dauðar húðflögur og eru stútfullar af bætibakteríuörvandi efnum sem veita nauðsynlegan raka ásamt því að slípa til og slétta úr áferð húðarinnar svo svitaholur virðast minni. Þykkni úr Chia-fræjum dregur úr umfram olíu, gefur húðinni jafnan og heilbrigðan ljóma og er okkar besti valkostur fyrir feita húð.
Notkunarleiðbeiningar
Berið kvölds og morgna á andlit og háls eftir hreinsun og skrúbb.Til að ná sem bestum árangri er gott að nota rakakremið sem hluta af þriggja þrepa PORELESS – línunni í daglegri húðumhirðu. Fyrst er PORELESS Clay Cleanser nuddað varlega í raka húðina. Skolið vandlega. Næst er PORELESS Exfoliating Essence borið á andlitið með bómullarskífu. Að lokum fær húðin raka með PORELESS Oil-Free Moisturizer.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.